Komin í Reykjanes

Komum í Reykjanes um hálf tíu. Vorum 13 tíma á leiðinni rúmlega 140 km. Erum svöng og þreytt. Mjög mikill mótvindur var á leiðinni og nokkrar langar brekkur. Fyrri hlutinn var mjög skemmtilegur og við stoppuðum á klukkutíma fresti til að borða og slaka aðeins á. Í Mjóafirði fengum við að fara yfir brúna og reiddum hjólin yfir. Kristín Henrýsdóttir gerði fyrir okkur yndislegan pastarétt sem við erum að borða núna. Takk fyrir elsku Kristín. Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið eruð hetjur  Hvílist vel fyrir næsta áfanga og gangi ykkur rosalega vel  Bestu kveðjur til ykkar allra ! Ingibjörg og Hæi.

Ingibjörg og Hæi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 23:12

2 identicon

Til hamingju með að hafa lokið fyrsta áfanga. Nú er bara stutt eftir ;):)))) Gangi ykkur rosalega vel með þetta frábæra framtak. Kv. úr Bolungarvík.

Didda frænka (Fjólu).

Kristrún Hermannsdótir (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 23:38

3 identicon

Gangi ykkur vel með næsta áfanga.

Kveðja Dagný

Dagný Viggósdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 00:28

4 identicon

Elsku hetjur!! Svo stolt af ykkur. Gangi ykkur rosaega vel. Bestu kveðjur frá Ester Ösp.

Ester Ösp Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 09:27

5 identicon

þið voruð sko aldeilis búin að vinna fyrir þessu pasta, ég er ótrúlega stolt af ykkur!

kveðja, Kristín

Kristín skáti (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband