Hálfnuð að Hvalfjarðargöngum !

kvoldmatur_i_saelingsdalJóna var að hringja og tók 3 og hálfan tíma að koma þeim af stað í morgun. Veðrið er leiðinlegt, rok (9 metrar) mótvindur og rigning. Í skrifuðum orðum eru þau að fara fyrir Hafnarfjallið. Hafa hjólað 10 km frá Borgarnesi og um 10 km eftir þar til þau komast í Hvalfjörðinn sjálfan, Jóna er eina bíllengd á eftir þeim, en þannig getur hún allavega séð þau og fylgst með þeim. Þau veifa öllum og eru voða glöð, Jóhann Jakob fer fremstur og er mikill gleðibanki Grin

f.h. hjólaskáta Ingibjörg Snorra

p.s. Hér má heyra viðtal við Addý í Svæðisútvarpinu í dag :-)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman ,gaman nú fer þetta að stittast og óðum nálgast Reykjavík

Baráttukveðjur til ykkar.

Sigurrós og Friðrik.

(ps. gaman var að skoða myndirnar af ykkur)

Sigurrós Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 16:53

2 identicon

Pabbi hló bara af Addý í útvarpinu þegar hún sagði að þau ætluðu ekki að hjóla til baka:),en gangi ykkur vel að hjóla restina

kv .Laufey (systir Addýjar)og pabbi

Laufey Hulda (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband